Til baka

Leiðbeinendur

Kristín Bára

Kristín Bára

Kristín Bára er hjúkrunarfræðingur að mennt og útskrifaðist frá Háskóla Íslands árið 2009. Hun hef starfað við það síðustu ár á ýmsum vettvangi en sú starfsreynsla hefur nýst mér vel í lífinu. Hun útskrifaðist með kennararéttindi frá Amrit Yoga Institute undir leiðsögn Kamini Desai haustið 2019 og lauk framhaldsnámi í Yoga Nidra árið 2021. Hun hef lokið 200 tíma jógakennaranámi, námi í tónheilun hjá Saraswati Om og gongspilun hjá Arnbjörgu Kristínu. Hun hef verið í læri hjá Advait Ashram og núna stunda ég nám í Compassionate Inquiry á vegum Gabor Maté & Sat Dharam Kaur.