Til baka

Leiðbeinendur

Minningarsjóður Dr. Brynju Bragadóttur

Minningarsjóður Dr. Brynju Bragadóttur

Minningarsjóður Brynju Bragadóttur var stofnaður 2016 til að halda brautryðjendastarfi Brynju á sviði rannsókna á einelti á vinnustöðum. Markmið sjóðsins var að koma í veg fyrir einelti á vinnustöðum á Íslandi með því að auka þekkingu, umræðu og vitund almennings og styðja við forvarnarverkefni.
Frá stofnun hefur sjóðurinn styrkt þrjú verkefni:
Þýðing Samskiptasáttmála Landspítala á erlend tungumál en verkefnið er forvarnarverkefni sem stuðlar að jákvæðum samskiptum á stærsta vinnustað landsins.