Leiðbeinendur
Salvör Davíðsdóttir
Salvör Davíðsdóttir hefur hún lagt einstaka áherslu á að vera ávallt nemandi af og á dýnunni. Með reglulegri iðkun og reynslu hefur skilningur hennar á yoga og tilgangi þess dýpkað, ásetningur hennar er að lifa eftir ákveðnum lífsgildum bæði á og af mottunni með því að hlúa jafnt að andlegri, líkamlegri og sálrænni heilsu. Hún heldur sínu innra og ytra ferðalagi áfram í gegnum kennslu og reynslu, ávallt með auðmýkt og opið hjarta að leiðarljósi. Salvör leggur áherslu á virðingu, meðvitund, djúpa hlustun og heilun í allri sinni iðkun. Hún hefur iðkað og lifað eftir heimspeki yogafræðanna í um 9 ár og unnið í Yoga Shala Reykjavík síðustu 6 árin. Ásamt því að leiða opna tíma, námskeið, viðburði og kennaranám.
Salvör er með tvenn ólík 200 tíma réttindi, 300 tíma réttindi og fjögur 50 tíma réttindi í RYT. Ásamt 150 tíma Yoga kennara réttindi frá Mystery School. Réttindi í; Ananda Marga Yoga, Hatha Yoga, Yin Yoga, Yoga Therapy, Restorative, Pranayama tækni, Yoga Nidra, áfalla heilun, stundar nám við IAYT Yoga Therapy eins og er.