Til baka

Leiðbeinendur

Sandra Axelsdóttir

Sandra Axelsdóttir

Sandra Axelsdóttir hefur 12 ára reynslu af Jira. Hún hefur bæði starfað sem Atlassian ráðgjafi hjá fjölmörgum íslenskum fyrirtækjum og starfað hjá fyrirtækjum á borð við Tempo, Mindville og Atlassian, sem öll starfa innan Atlassian fjölskyldunnar. Einnig hefur Sandra haldið Jira- og Trello-námskeið í samvinnu við Opna Háskólann í HR.