Leiðbeinendur
Sigríður Örlygsdóttir
Sigríður Örlygsdóttir er eigandi og ráðgjafi hjá Fagráðgjöf, ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðgjöf varðandi jafnlauna- og gæðakerfi.
Sigríður er með BSc í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og sveinspróf í húsasmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík.
Hún hefur um árabil einnig verið fjármála- og gæðastjóri.