Leiðbeinendur
Sigurhanna Kristinsdóttir
Sigurhanna Kristinsdóttir er Delivery Lead hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Gangverki.
Hún hefur starfað við verkefnastýringu síðastliðin 15 ár – og síðustu 10 ár í hugbúnaðarverkefnum hjá Gangverki, Icelandair, Kolibri, Nova og Hugsmiðjunni.
Sigurhanna hefur mikla reynslu af Asana, bæði í störfum sínum og í sínu persónulega lífi.