Til baka

Leiðbeinendur

Tinna Fenger

Tinna Fenger

Tinna Fenger hefur unnið við skýrslugerð og ráðgjöf í 10 ár og er menntuð í viðskiptafræði og viðskiptagreind. Hún hefur tekið þátt í innleiðingum, hugbúnaðarþróun og ferlagreiningum. Tinna hefur starfað lengst af sem fjármálastjóri í meðalstórum alþjóðlegum fyrirtækjum og sneri sér síðar að ráðgjöf í tengt stjórnendaupplýsingum, skýrslugerð og gagnavinnslu. Hún hefur sett saman mælaborð og skýrslur sem miða að stjórnendum / millistjórnendum sem snúa að flestum þáttum reksturs eins og fjármála-, ferla og kostnaðargreiningum.