Árangursrík teymisvinna

Útgáfudagur: 11/06/24
Síðast uppfært: 17/10/24

Þrá hvers einstaklings í lífinu er að fá að tilheyra. Tilheyra einhverjum hluta, sama hvar einstaklingurinn er í lífinu hvort heldur er í fjölskylduhópi, vinahópi, samstarfshópi eða hópi sem tengist áhugamálum eða félagsstarfi. Maðurinn er félagsvera og á þessu  námskeiði er farið yfir marga þætti á skemmtilegan hátt er tengjast því að vera í liði, teymi. 

 

Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi 

  • Þekki sjálfan sig mjög vel, hvaða kostum hann er gæddur og minni kostum, vilji vinna markvisst í að verða betri einstaklingur fyrir sig og teymið 

  • Þekki hvaða atriði er gott að hafa í huga þegar teymi eru sett saman og hvernig hægt er að ná því besta fram í hverju og einu teymi fyrir sig

  • Líti á fjölbreytileika og fjölhæfni einstaklinga sem afar góðan kost svo styrkleikar þeirra njóti sín sem allra best

 

Fyrir hverja?

Námskeiðið er hugsað fyrir alla þá sem eru að vinna í teymi, liði á einhvern hátt í lífinu og vilja verða betri og sterkari liðsmaður, þannig styrkist teymið og líklegra til að það nái betri árangri í samvinnu og sköpun verkefna. 

Verð: 24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.

Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.