ChatGPT 2025

Útgáfudagur: 09/04/25
Síðast uppfært: 18/04/25

ChatGPT er önnur tegund gervigreindarhugbúnaðar sem hefur verið þróuð af OpenAI, bandarísku fyrirtæki sem sérhæfir sig í rannsóknum á gervigreind. ChatGPT er stórt málmódel sem getur skilið og svarað spurningum á náttúrulegu tungumáli á afar snjallan hátt. Það er notað í ýmis konar samræðuhugbúnað til að bjóða upp á mannlega samskiptareynslu.

Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi

  • þekki vel viðmótið, þær útgáfur sem eru í boði og helstu stillingar

  • fái innsýn í nokkur dæmi um notkun, hvernig skal búa til góðar beiðnir og hvernig minnið virkar í viðmótinu

  • viti hvernig leitin virkar, hvernig hlaða má upp skjölum og myndum og vinna að ýmsum verkefnum

Verð: 24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.

Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.