Copilot í OneDrive 2024
Útgáfudagur: 27/09/24
Síðast uppfært: 17/10/24
Copilot í OneDrive kynnir öflugan skráa samanburðareiginleika sem gerir notendum kleift að greina allt að 5 valdar skrár samtímis án þess að þurfa að opna þær hverja fyrir sig. Þetta tól hagræðir ferlinu í að bera kennsl á mun og líkindum í mörgum skjölum, sem reynist ómetanlegt í ýmsum aðstæðum.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
öðlist góða innsýn í það hvaða skjöl virka með Copilot, skilji hvernig hægt er að vinna samantekt úr word skjali, excel skjali, powerpoint skjali eða PDF
geti spurt skjalið spurninga sem verið er að vinna með og hvernig er hægt að fá spurningar úr skjali (FAQ)
kunni að bera saman skjöl og sjái hvernig Copilot virkar í OneDrive og SharePoint
Verð: 24.000 kr.
Hagnýtar upplýsingar
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
- Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
- Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
- Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
- Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.