Flokkun verkefna
Útgáfudagur: 04/08/23
Síðast uppfært: 20/09/24
Námskeiðið fjallar um hvernig hægt er að flokka verkefna til þess að tryggja markvirka verkefnastjórnun. Ólík verkefni kalla eftir mismunandi aðferðafræði.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
- Geti flokkað verkefni sín og tryggt þar með markvirka verkefnastjórnun
- Skilji út á hvað markvirk verkefnastjórnun snýst og hvernig best er að beita henni með því að gera réttu hlutina með réttri aðferðafræði
- Eigi auðveldara með að skipuleggja verkefni sín, geti valið rétta fólkið til að vinna þau með meiri árangur í huga
Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrir alla þá sem eru í stjórnun og verkefnastjórnun og vilja leita leiða til þess að ná fram markvissari vinnubrögðum hjá fyrirtækjum og stofnunum.
Verð: 24.000 kr.
Hagnýtar upplýsingar
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
- Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
- Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
- Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
- Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.