Framtíðarsýn
Útgáfudagur: 12/09/23
Síðast uppfært: 20/09/24
Fjallað er um framtíðarsýn og þróun hugtaksins. Velt er upp spurningunni af hverju framtíðarsýn er mikilvæg og fjallað um hvernig hægt er að móta framtíðarsýn.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
- skilji hugtakið framtíðarsýn og mótað sér þá skoðun hvort nauðsynleg eða ekki fyrir sig og eða sitt fyrirtæki
- fái innsýn í þau sjö skref sem fjallað er um í mótun framtíðarsýnar til að auka skilning og sýn
- fái kynningu á sýn Peter Druckers en hann var frumkvöðull á sviði stjórnunarfræða og talinn fyrsti heimspekingurinn innan viðskiptafræðanna
Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrir stjórnendur og alla þá sem koma að mótun framtíðarsýnar.
Verð: 24.000 kr.
Hagnýtar upplýsingar
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
- Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
- Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
- Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
- Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.