Hvernig flokkum við úrgang

Útgáfudagur: 14/03/25
Síðast uppfært: 20/03/25

Um hvað er námskeiðið?

Ný lög í úrgangsmálum tóku gildi 1. jan 2023 kölluð Hringrásarlögin. Markmiðið með þeim er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá meðhöndlun úrgangs, stuðla að sjálfbærri auðlindanýtingu með aukinni eftirvinnslu og annarri endurnýtingu úrgangs og draga úr urðun. 

Öll heimili og fyrirtæki þurfa nú að flokka úrgang að lágmarki í sjö flokka. Pappír, plast, matarleifar, blandaðan úrgang, gler, málm og textíl. Í kynningunni er farið yfir þessar flokkunarleiðbeiningar á skýran og nytsamlegan hátt.

 

Fyrir hverja?

Öll fyrirtæki, lítil sem smá og heimili landsins til upplýsingar um hvernig styðja megi við rétta flokkun úrgangs samkvæmt nýjum Hringrásarlögum.

Verð: 24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.

Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.