Mátturinn í næringunni
Útgáfudagur: 09/10/22
Síðast uppfært: 20/09/24
Hvernig getum við tekið lítil skref í átt að bættum lífsstíl, hver er mátturinn í matnum og hver er ávinningurinn af því að lifa heilsusamlegra lífi?
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
- kynni sér hvað heilbrigður lífsstíll er og af hverju við ættum að fjárfesta í heilsunni
- þekki mátt matarins í bættri heilsueflingu og mikilvægi þess að temja sér góðar venjur
- geti fundið leiðir að sykurminni lífsstíl, þekki hvaða áhrif koffín getur haft á svefn og skilji hvað fæðubótarefni eru og hvort við þurfum á þeim að halda
Hvernig getum við valið betur þegar kemur að matarinnkaupum?
Fyrir hverja?
Fyrir alla sem vilja lifa heilsusamlegra lífi og vilja fá fræðslu og stuðning til að geta það.
Verð: 24.000 kr.
Hagnýtar upplýsingar
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
- Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
- Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
- Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
- Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.