Microsoft 365 - 20 ráð (Tips and tricks)

Útgáfudagur: 04/08/23
Síðast uppfært: 20/09/24

Á námskeiðinu er farið yfir 20 ráð (tips and tricks) sem geta komið notendum Microsoft 365 vel.  SharePoint, OneDrive, Planner, OneNote, Excel, Word og PowerPoint eru forrit sem m.a. hafa að geyma góð ráð sem geta hjálpað og jafnvel einfaldað í einhverjum tilvikum notkunina og/eða vinnuna. 

 

Fyrir hverja?

Alla notendur Microsoft 365 .

Verð: 24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.

Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.