Microsoft Copilot í OneNote 2024
Útgáfudagur: 30/12/24
Síðast uppfært: 30/12/24
Copilot er öflugt gervigreindartól sem getur gagnast öllum sem nota Microsoft lausnir við dagleg störf. Copilot í OneNote hjálpar til við efnisgerð af ýmsu tagi, styður við hugmyndavinnu og sköpun og getur aðstoðað á ýmsan hátt.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
þekki vel viðmótið og helstu notkunarmöguleika
geti nýtt sér gervigreindina til að búa til plan, endurskrifa texta og gert samantekt úr texta
fái innsýn í hvernig hægt er að fá mismunandi tillögur í sköpunarvinnu og hvernig hægt er að taka saman aðalatriði í texta
Fyrir hverja?
Alla þá sem vilja nýta sér gervigreindina í daglegum störfum til þæginda og aukinnar hugmyndasköpunar.
Verð: 24.000 kr.
Hagnýtar upplýsingar
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
- Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
- Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
- Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
- Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.