Microsoft Copilot í Outlook 2024

Útgáfudagur: 30/12/24
Síðast uppfært: 30/12/24

Copilot er gervigreindartól frá Microsoft sem er hannað til að létta undir með starfsfólki með ýmis dagleg verkefni. Copilot vinnur úr upplýsingum sem má finna í vinnuumhverfi notenda og aðstoðar við að taka saman upplýsingar og flýta fyrir gagnaöflun.

 

Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi 

  • þekki vel hvar finna má Copilot táknið í forritinu, nýja outlook eða vefútgáfunni

  • geti látið gervigreindina gera samantekt úr tölvupósti, samið vel samdan póst og hvernig er hægt að nýta Copilot sem þjálfara

  • fái innsýn í nokkra valmöguleika til að nýta sér í starfi, sjái hvernig Copilot virkar í dagatalinu og hvernig hægt er að búa til reglu inni í Outlook

 

Fyrir hverja?

Alla þá sem vilja nýta sér gervigreindina til hagræðingar í daglegum störfum og aukinna þæginda.

Verð: 24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.

Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.