Microsoft Excel 2024, Framhald
Útgáfudagur: 08/04/24
Síðast uppfært: 20/09/24
Á þessu námskeiði er haldið áfram að vinna með fleiri aðgerðir sem Microsoft Excel býður upp á.
Excel Framhald hefur að geyma tíu myndbönd og er ætlað þeim sem vilja læra um línurit, gröf og töflur.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
- geti notað töflur, skilyrt snið, raðir og dálka
- geti ígrundað vel framsetningu gagna og kunni að setja inn myndir
- kunni að nota svokölluð örrit og hvernig maður leitar og skiptir út gögnum
Fyrir hverja?
Námskeiðið Microsoft Excel 2024, Framhald er ætlað þeim sem eru aðeins lengra komnir í excel og hafa kynnt sér vel grunninn.
Námskeiðið Microsoft Excel 2024, Framhald er ætlað þeim sem eru aðeins lengra komnir í excel og hafa kynnt sér vel grunninn.
Verð: 24.000 kr.
Hagnýtar upplýsingar
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
- Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
- Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
- Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
- Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.