Microsoft Excel 2024, Pivot töflur

Útgáfudagur: 08/04/24
Síðast uppfært: 20/09/24

Pivot töflur eru að margra mati eitt öflugasta verkfæri í Microsoft Excel þar sem hægt er á auðveldan hátt að búa til og breyta, vel upp settum skýrslum. Þær geta hjálpað þér að umbreyta gögnum í upplýsingar á mjög skamman hátt.
Excel Pivot töflur hefur að geyma 21 myndbönd og er ætlað lengra komnum sem vilja kynnast Pivot töflum, hvernig þær eru búnar til og hvernig þær virka. 


Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi

  • geti búið til og notað á einfaldan hátt ýtarlegar og vel uppsettar skýrslur með einföldum hætti
  • geti á örskömmum tíma umbreytt gögnum í upplýsingar, hvort heldur er fyrir aðra að rýna í eða nemandann sjálfan.
Fyrir hverja?
Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja kynnast Pivot töflum í Excel, hvernig þær eru búnar til og hvernig þær virka. Einstaklingar sem eru komnir út í sérhæfðari og mun ítarlegri en sú sem grunnurinn býður upp á. 
 

Verð: 24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.

Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.