Microsoft Onedrive for Business 2025
Útgáfudagur: 09/04/25
Síðast uppfært: 09/04/25
Á þessu námskeið skoðum við OneDrive for Business sem er einskonar einkastaður okkar fyrir gögn innan fyrirtækisins.
Með því að geyma gögn í M365 skýinu er hægt að nálgast þau frá mörgum tækjum. Einnig er einfalt að deila gögnum beint úr Skýinu og stýra aðgengi að viðhengjum sem eykur öryggi gagna.
Á þessu námskeiði skoðum við:
OneDrive for Business aðgengi
Samþætting við tölvuna ( C drifið )
Skjalavinnslu í skýinu
Útgáfusögu
Sjálfvirkni
Og margt fleira
Fyrir hverja?
Alla þá sem vilja nota OneDrive, sama hvort það séu byrjendur, lengra komna og vilja kynna sér þær breytingar sem hafa orðið.
Verð: 24.000 kr.
Hagnýtar upplýsingar
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
- Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
- Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
- Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
- Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.