Microsoft Teams 2024, Tips & Tricks
Útgáfudagur: 21/05/24
Síðast uppfært: 15/04/25
Námskeiðið inniheldur tíu myndbönd sem er ætlað að gefa notanda aukna innsýn inn í einföld en mögulega praktísk ráð sem gott er að kunna og einfalt að nota þegar um vinnu með Teams er að ræða.
Markmið með þessari yfirferð er m.a. að nemandi
kunni að nýta sér tímabelti í spjalli, hafi þekkingu á Meet appinu og hvernig einfalt er að breyta dagatalasýn
viti hvernig valstikan virkar, þekki hvernig á að áframsenda spjall og hvernig á að breyta stöðu (status) frá verkstiku
geti búið til Planner verk frá spjalli, viti að nýir póstar birtist efst í rásum og hvernig hægt er að sérsníða viðbrögð eða emojis
Fyrir hverja?
Hentar öllum þeim sem nota mikið Teams og vilja kunna einföld en praktísk ráð sem forritið hefur upp á að bjóða.
Verð: 24.000 kr.
Hagnýtar upplýsingar
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
- Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
- Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
- Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
- Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.