Microsoft Teams Grunnur 2025
Útgáfudagur: 09/04/25
Síðast uppfært: 16/04/25
Teams auðveldar hópavinnu þar sem sameiginlegt hópasvæði heldur utan um gögn, verkefnaferli og verkefnastöðu, fundargerðir ofl.
Með Teams fæst skýr fókus þar sem öll gögn og upplýsingar eru aðgengilegar öllu teyminu á einum stað. Þannig minnkar tími sem oft fer í að leita að gögnum og upplýsingum tengdu verkefni. Teams hentar einnig vel fyrir fjarvinnu og fjarfundi.
Við skoðum nýjustu möguleika Teams lausnarinnar ásamt því hvernig aðrar einingar tengjast beint inn í Teams eins og td. Planner, OneNote, Outlook, SharePoint ofl.
Í lok námskeiðsins ættu þátttakendur að:
Geta skipulagt gögn og samskipti í Teams umhverfinu og þannig minnkað skjalaóreiðu
Verið sjálfstæðir til að nýta sér króka og kima Teams
Leyst allar daglegar þarfir fyrir skipulag og samskipti
Fundið nýjar leiðir til að leysa núverandi og nýjar áskoranir
Fyrir hverja?
Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja kynna sér grunnatriði Microsoft Teams og hvernig þessi afurð Microsoft getur hjálpað og stutt við samvinnu og eða samskipti meðal starfshópa.
Verð: 24.000 kr.
Hagnýtar upplýsingar
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
- Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
- Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
- Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
- Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.