Netöryggi 101
Útgáfudagur: 09/10/22
Síðast uppfært: 20/09/24
Netið er stærsti skemmtistaður í heimi, en það getur verið hættulegur staður fyrir greiðslukortanúmer, lykilorð, vinnukerfi og persónugreinanleg gögn.
Ert þú með þinn eigin rekstur eða lítið fyrirtæki? Taktu þá netöryggið í gegn með nokkrum einföldum ráðum frá sérfræðingi.
Farið er yfir hvernig öryggi lykilorða margfaldast með lykilorðakerfi, sem setur allt starfsfólk í sama bát með eins árum til að allir rói í sömu átt og minnkar þannig áhættuna á að missa reksturinn niður vegna gíslatöku. Framleiðni starfsfólks og öryggi lykilorða eykst einnig með notkun lyklakippu til að geyma teymis-lykilorð miðlægt.
Á námskeiðinu er einnig farið yfir:
Af hverju að bæta netöryggi?
Endurræstu hugarfar þitt.
Komdu upp lykilorðakerfi hjá þér.
Settu upp lyklakippu til að styðja við lykilorðakerfið.
Kveiktu á tveggja þátta auðkenningu.
Fáðu sérfræðiaðstoð.
Auðkenndu þig í gegnum þriðja aðila (SSO).
Vertu í skýinu og taktu afrit.
Uppfærðu, uppfærðu, uppfærðu, uppfærðu.
Ert þú með þinn eigin rekstur eða lítið fyrirtæki? Taktu þá netöryggið í gegn með nokkrum einföldum ráðum frá sérfræðingi.
Farið er yfir hvernig öryggi lykilorða margfaldast með lykilorðakerfi, sem setur allt starfsfólk í sama bát með eins árum til að allir rói í sömu átt og minnkar þannig áhættuna á að missa reksturinn niður vegna gíslatöku. Framleiðni starfsfólks og öryggi lykilorða eykst einnig með notkun lyklakippu til að geyma teymis-lykilorð miðlægt.
Á námskeiðinu er einnig farið yfir:
Af hverju að bæta netöryggi?
Endurræstu hugarfar þitt.
Komdu upp lykilorðakerfi hjá þér.
Settu upp lyklakippu til að styðja við lykilorðakerfið.
Kveiktu á tveggja þátta auðkenningu.
Fáðu sérfræðiaðstoð.
Auðkenndu þig í gegnum þriðja aðila (SSO).
Vertu í skýinu og taktu afrit.
Uppfærðu, uppfærðu, uppfærðu, uppfærðu.
Fyrir hverja?
Áherslan er á minni og meðalstór fyrirtækja en námskeiðið virkar fyrir einstaklinga líka.
Verð: 24.000 kr.
Hagnýtar upplýsingar
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
- Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
- Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
- Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
- Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.