Sala og sölutækni

Útgáfudagur: 26/09/22
Síðast uppfært: 20/09/24

Þjálfun sölumanna og söluteyma er oft lykillinn að aukningu tekna og getur því verið besta fjárfesting fyrirtækja.

Í námskeiðinu er farið yfir aðferðir sem skila mun meiri árangri í sölu:
Hvernig getum við skilið viðskiptavini betur, sex sannfæringarlögmál Roberts Cialdinis og SPIN sölutæknin, sem hjálpar okkur að loka sölu.
 

Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi

  • fái góða innsýn í að skilja viðskiptavini enn frekar og hvernig hægt er að sannfæra þá og skapa þetta mikilvægta traust til að auka líkur á sölu
  • skilji og fái góða þekkingu á sölutækninni sjálfri sem er hægt að nýta sér í starfi
 
Fyrir hverja: 
Námskeiðið er fyrir alla sem koma að sölu í fyrirtækjum og vilja ná betri árangri á sínu sviði, s.s. sölufulltrúar, sölustjórar, verslunarstjórar, söluteymi og verslunareigendur. 

Verð: 24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.

Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.