Þjónustusprettur

Útgáfudagur: 04/03/24
Síðast uppfært: 22/01/25

Þjónustusprettur er ný nálgun af námskeiði sem samanstendur af tveimur námskeiðum og nokkrum gagnvirkum æfingum sem unnar eru með aðstoð gervigreindar. Námskeiðin eru Grunnur að góðri þjónustu og Erfiðir viðskiptavinir. Gagnvirku æfingarnar eru til þess gerðar að koma með raunveruleg dæmi með raunverulegum svarmöguleikum og gætu þannig hjálpað til við að setja sig í spor þjónustuaðila sem fæst við mismunandi viðskiptavini í mismunandi aðstæðum. Hvað einkennir góða þjónustu og hvað gæti komið upp á í samskiptum við viðskiptavini? 

 

Fyrir hverja?

Alla þá sem sinna þjónustu á einhvern hátt og eiga í samskiptum við viðskiptavini og vilja leggja sig fram um að veita góða þjónustu.

Verð: 24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.

Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.