Lýsing námskeiðs og skráning

Tímon

Með Tímon tímaskráningarkerfi er haldið utan um skráningar og fjarveru starfsfólks. Hægt er að sjá í rauntíma mætingar, fjarveru og útreikninga á tímum, hvort sem þeir skiptast í dagvinnu og yfirvinnu, álag, föst mánaðarlaun eða annað. Tímon er einnig mikilvægt verkfæri til upplýsingagjafar fyrir starfsfólk til að fylgjast með eigin mætingu og orlofsstöðu og býður upp á samskiptaleið við yfirmenn.

Markmið námskeiðsins er m.a. að notandi 

  • Geti bæði skráð og fylgst með tímaskráningum sínum á auðveldan og þægilegan hátt
  • Geti nýtt sér allar tengingar sem kerfið hefur við helstu launa og viðskiptakerfi sem eru í boði
  • Geti haldið utan um veikindi, orlof, fjarveru, verk ásamt því að kerfið býður upp á fjölmargar skýrslur og úttektir úr skráningarkerfinu, ýmist fyrir einstaklinga og eða hópa

 

Fyrir hverja?

Alla þá sem nota Tímon, tímastjórnunarkerfið hvort sem um starfsfólk eða stjórnendur er að ræða.

Námskaflar og tími:

  • Tímon - 21 mínúta.

Heildarlengd: 21 mínúta.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinendur

TrackWell

Tímon teymið er fjölbreyttur og samheldinn hópur fólks með mikla reynslu. Við þekkjum aðstæður íslenskra fyrirtækja, látum okkur annt um viðskiptavini og leggjum okkur alltaf fram um að leysa úr þeim áskorunum sem upp koma.

Berta Andrea Snædal