Jira fyrir stjórnendur

Útgáfudagur: 27/10/22
Síðast uppfært: 20/09/24

Á þessu námskeiði er farið yfir allt það helsta sem gott er að kunna skil á þegar Jira er stillt að þörfum hvers fyrirtækis. Áhersla er á þær stillingar sem eru eins fyrir Jira Server, Data Center eða Cloud, eins og project stillingar (workflows, screens, permissions, notification ofl.) almennar global stillingar, réttindastillingar og fleira. Einnig er farið yfir sértækar stillingar fyrir Server og Data Center og sértækar stillingar fyrir Cloud.

Fyrir hverja?

Fyrir Jira administrators, hvort sem er á cloud, server og data center.