Persónuvernd GDPR fyrir starfsfólk

Útgáfudagur: 09/10/22
Síðast uppfært: 20/09/24

GDPR stendur fyrir General Data Protection Regulation – almenna persónuverndarreglugerð.  Stjórnendur og starfsmenn þurfa að vera meðvitaðir um hvernig reglur varðandi persónuvernd hafa áhrif á starfsumhverfi þeirra og að hverju þarf að huga sérstaklega í því sambandi. 

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist þekkingu á nýju persónuverndarlögjöfinni og hvernig hún hefur áhrif á starfsemi fyrirtækja og störf starfsmanna. 

Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrst og fremst sniðið að starfsfólki fyrirtækja.