Leiðbeinendur
Ásgeir Jónsson
Ásgeir Jónsson er höfundur námskeiðsins. Hann stofnaði fyrirtækið Takmarkalaust Líf ehf. á vormánuðum 2011. Fyrir þann tíma hafði hann starfað hjá Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni í 12 ár og sinnt þar ýmsum störfum. Undanfarin ár hef Ásgeir haldið fjölda fyrirlestra og námskeiða fyrir stærstu félagasamtök og fyrirtæki landsins. Þeir einstaklingar sem hafa notið leiðsagnar hans skipta þúsundum.