Til baka

Leiðbeinendur

Einar Þór Garðarsson

Einar Þór Garðarsson

Einar Þór Garðarsson er stafrænn stjórnandi Koikoi.
Hann er með A.P. gráðu í alþjóðlegri sölu- og markaðsfræði með áherslu á frumkvöðlafræði frá Niels Brock, ásamt því að hafa diplóma í stafrænni markaðssetningu frá Háskólanum í Reykjavík og altMBA frá Seth Godin.
Einar starfaði áður sem verkefnisstjóri í markaðsdeild Festi og hefur umfangsmikla reynslu af markaðssetningu á netinu. Hann stýrði jafnframt stafrænum verkefnum fyrir Elko, Krónuna, Nóatún og Intersport. Þar áður var hann yfir stafrænum markaðsmálum auglýsingastofunnar Expo.