Vefverslun með Shopify - byrjaðu að selja á netinu!
Útgáfudagur: 09/10/22
Síðast uppfært: 21/09/24
Í námskeiðinu læra þátttakendur að hanna og setja upp vefverslun með vinsælasta vefverslunarkerfi heims, Shopify. Yfir 500 íslenskar verslanir nota Shopify í dag.
Mörg stór jafnt sem smærri fyrirtæki nota kerfið vegna einfaldleikans og hversu hagkvæmt það er. Má þar meðal annars nefna Red Bull, Kylie Cosmetics og Bláa Lónið.
Einfaldleikinn gerir einstaklingum með lágmarkskunnáttu kleift að reka sína eigin vefverslun án þess að þurfa að fjárfesta í aðkeyptri þjónustu.
Skref fyrir skref er farið yfir hvernig vefverslun er sett upp með Shopify, hvernig kerfið virkar og hvernig við náum hámarksárangri með vefverslun.
Sem dæmi, þegar sett er upp vefverslun frá grunni í Shopify þá lærir þú að; vinna með vöruflokka, lærir um vörur og afbrigði; lærir að setja upp skilmála, hvernig þú notar skattastillingar og sendingarmáta; hvernig þú tengir greiðslusíður við vefverslunina; hver reynsla fyrirtækisins Koikoi í vinnu með vefverslanakerfi er og hver næstu skref eru til að byggja upp arðbær viðskipti á netinu.
Fyrir hverja?
Námskeiðið hentar einstaklingum í eigin rekstri og starfsmönnum minni og stærri fyrirtækja sem reka eða hyggjast setja upp og reka vefverslun.
Mörg stór jafnt sem smærri fyrirtæki nota kerfið vegna einfaldleikans og hversu hagkvæmt það er. Má þar meðal annars nefna Red Bull, Kylie Cosmetics og Bláa Lónið.
Einfaldleikinn gerir einstaklingum með lágmarkskunnáttu kleift að reka sína eigin vefverslun án þess að þurfa að fjárfesta í aðkeyptri þjónustu.
Skref fyrir skref er farið yfir hvernig vefverslun er sett upp með Shopify, hvernig kerfið virkar og hvernig við náum hámarksárangri með vefverslun.
Sem dæmi, þegar sett er upp vefverslun frá grunni í Shopify þá lærir þú að; vinna með vöruflokka, lærir um vörur og afbrigði; lærir að setja upp skilmála, hvernig þú notar skattastillingar og sendingarmáta; hvernig þú tengir greiðslusíður við vefverslunina; hver reynsla fyrirtækisins Koikoi í vinnu með vefverslanakerfi er og hver næstu skref eru til að byggja upp arðbær viðskipti á netinu.
Fyrir hverja?
Námskeiðið hentar einstaklingum í eigin rekstri og starfsmönnum minni og stærri fyrirtækja sem reka eða hyggjast setja upp og reka vefverslun.
Verð: 24.000 kr.
Hagnýtar upplýsingar
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
- Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
- Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
- Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
- Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.