Til baka

Leiðbeinendur

Lilja Bjarnadóttir

Lilja Bjarnadóttir

Lilja Bjarnadóttir er sáttamiðlari og lögfræðingur, og stofnandi og eigandi Sáttaleiðarinnar.
Lilja hefur starfað sem sáttamiðlari síðan 2015 og sinnt kennslu á sviði sáttamiðlunar fyrir Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og Háskólann á Bifröst, auk þess að halda sjálfstæð námskeið líkt og Sáttamiðlaraskólann.
Lilja er LL.M. in Dispute Resolution frá University of Missouri, í Bandaríkjunum 2015 og formaður Sáttar frá árinu 2016.