Til baka

Leiðbeinendur

Tolli Morthens

Tolli Morthens

Tolli Morthens er menntaður myndlistarmaður frá MHÍ 1983 og Hocshule der Kunste Berlin 1985, og starfar sem slíkur.
Tolli hefur iðkað Buddisma og Núvitundarhugleiðslu frá 2004 og kennt og leitt hugleiðslu í fangelsum landsins í um 17 ár. Hann hefur leitt tvær nefndir fyrir Félagsmálaráðuneytið, með þátttöku annara ráðuneyta, um úrbætur fyrir skjólstæðinga Fangelsismálastofnunar.
Tolli er reynslumikill fyrirlesari, hann hefur haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra um hugleiðslu fyrir fyrirtæki og stofnanir eins og Íslandsbanka, Vodafone, Bónus og fleiri.