Andleg heilsa með Tolla Morthens

Útgáfudagur: 10/10/22
Síðast uppfært: 17/10/24

Á þessu námskeiði fer Tolli Morthens yfir andlega heilsu, þau hlutskipti mannsins að vera með stjórnlausan huga og hvernig það getur leitt til streitu og ójafnvægis. Þá ræðir hann um það hvernig núvitund og hugleiðsla getur stuðlað að jafnvægi og hugarró og mikilvægi sjálfskærleiks í þeirri iðkun. 

 

Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi

  • Fræðist um heilann og starfsemi hans, kynnist því hvernig undirmeðvitund okkar vinnur og hvernig er best að vinna með hana

  • Kunni að leita inn á við í fjölbreyttum aðstæðum lífsins og þekki sinn eigin sjálfskærleika

  • Geti verið í núinu, stundað núvitund ásamt því að fara í hugleiðslu með kennara

 

Fyrir hverja?

Alla sem eru að fást við þá áskorun að vera manneskja og vilja bæta líðan sína í lífi og starfi. 

Verð: 24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.

Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.