Verkefnastjórnun með Asana
Útgáfudagur: 09/10/22
Síðast uppfært: 21/09/24
Asana er eitt vinsælasta verkefnastjórnunarkerfið í heiminum í dag og er sérstaklega vinsælt í hópum sem eru dreifðir - líkt og flestir vinnustaðir eru í dag. Asana hjálpar einstaklingum og hópum að skipuleggja vinnuna sína betur og vera með meiri fókus á markmiðin, verkefnin og þau daglegu störf sem hjálpa fyrirtækjum að vaxa.
Asana hentar fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum, hópum og þvert á hópa og einnig einstaklingum.
Íslensk fyrirtæki sem nota Asana eru meðal annars; Nova, Icelandair og Kolibri, en erlendis; Uber, Harvard University, GE, Deloitte, Zappos, Google, AirBnB, IDEO, PayPal og Facebook.
Í námskeiðinu er farið yfir grunnþætti Asana og hvernig það er byggt upp, með áherslu á að nota Asana sem samskiptatól svo hægt sé að fækka fundum. Í lok námskeiðs eiga þátttakendur að hafa öðlast þekkingu og færni til að byrja strax að nota kerfið. Fleiri og fleiri fyrirtæki eru farin að nota Asana í sínum daglega rekstri, fyrst og fremst vegna þess hversu sveigjanlegt og notendavænt kerfið er.
Fyrir hverja?
Fyrir starfsmenn minni og stærri fyrirtækja og aðra einstaklinga, sem vilja kynnast og læra að nota Asana verkefnastjórnunarkerfið.
Asana hentar fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum, hópum og þvert á hópa og einnig einstaklingum.
Íslensk fyrirtæki sem nota Asana eru meðal annars; Nova, Icelandair og Kolibri, en erlendis; Uber, Harvard University, GE, Deloitte, Zappos, Google, AirBnB, IDEO, PayPal og Facebook.
Í námskeiðinu er farið yfir grunnþætti Asana og hvernig það er byggt upp, með áherslu á að nota Asana sem samskiptatól svo hægt sé að fækka fundum. Í lok námskeiðs eiga þátttakendur að hafa öðlast þekkingu og færni til að byrja strax að nota kerfið. Fleiri og fleiri fyrirtæki eru farin að nota Asana í sínum daglega rekstri, fyrst og fremst vegna þess hversu sveigjanlegt og notendavænt kerfið er.
Fyrir hverja?
Fyrir starfsmenn minni og stærri fyrirtækja og aðra einstaklinga, sem vilja kynnast og læra að nota Asana verkefnastjórnunarkerfið.
Verð: 24.000 kr.
Hagnýtar upplýsingar
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
- Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
- Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
- Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
- Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.