Streitustjórnun

Útgáfudagur: 04/01/24
Síðast uppfært: 19/09/24

Ert þú í vandræðum með tökum á stressi í kringum þig, bæði þínu innra stressi í taugakerfinu þínu eða því stressi sem þú verður fyrir í því áreiti sem þú ert í dags daglega? Þá er þessi streitustjórnunarsprettur hannaður fyrir þig og það sem þig vantar. Inni í sprettinum eru nokkur stutt fjölbreytt námskeið sem öll eiga það sameiginlegt að hjálpa þér að vinna gegn stressi.

 

Námskeiðin í sprettinum eru eftirfarandi: 

  • Streitufræðsla með Ragnheiði Guðfinnu; 
  • Öndunartækni í hnotskurn með Andra; 
  • Svefn og streita með dr. Erlu Björns; 
  • Góðar svefnvenjur með dr. Erlu Björns; 
  • Hreyfing sem lífsstíll með Indíönu Nönnu; 
  • Leitað inn á við með Tolla Morthens; 
  • Sjálfskærleikur með Tolla Morthens; 
  • Núvitund með Tolla Morthens;  

Hugleiðsla með Bjarney. 

Fyrir hvern? 

Efni þessa spretts hentar fyrir allt starfsfólk sem langar fræðast um streitu og hvar gott er byrja þegar örlar á hækkandi stressi í umhverfinu.