Námslínur
Námslínur eru lærdómsferli samsett af lærdómshönnuðum Akademias til að taka á áskorunum vinnustaða. Námslínur innihalda rafræn námskeið, verkefni, vinnustofur o.s.frv. allt eftir þörfum vinnustaða. Lærdómshönnuðir aðstoða vinnustaði við að klæðskerasníða námslínurnar að þörfum vinnustaða til að lágmarka námstímann en hámarka árangur.