Lýsing námskeiðs og skráning

Ráðningarsamningar

Námskeiðið er hluti af Segli, leiðtogaþjálfun ferðaþjónustunnar sem er námskeið hjá Akademias. Farið er yfir helstu atriði er varða starfsmanna- og kjaramál á vinnumarkaði. Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi 

  • Þekki ferli ráðningar, hverju þarf að huga að þegar slíkt er undirbúið, viti hvað felst í ráðningarsamningum, hvert innihald þeirra er og hvað er mikilvægt að hann uppfylli
  • Viti hvað átt er við með vinnutíma á vinnumarkaði, þekki hvað felst í vaktavinnu og viti hvað átt er við þegar talað er um neysluhlé
  • Hafi góðan skilning á og viti mikilvægi þess að virða hvíldartíma og að endingu er farið yfir allt sem fellur undir starfslok sem mikilvægt er að hafa góðan skilning á

     

Fyrir hverja?

Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja kynna sér og vera með á reiðum höndum hver réttur þeirra er á atvinnumarkaði og eins þá sem hafa með starfsmanna og kjaramál að gera. 

Námskaflar og tími:

  • Inngangur - 4 mínútur.
  • Ráðning starfsfólks - 9 mínútur.
  • Ráðningarsamningar - 21 mínúta.
  • Vinnutími - 15 mínútur.
  • Starfslok - 8 mínútur.
  • Samantekt - 1 mínúta.

Heildarlengd: 58 mínútur.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Guðmundur Heiðar Guðmundsson

Guðmundur Heiðar Guðmundsson lögmaður hjá Samtökum atvinnulífsins fer hér yfir öll þau helstu atriði sem falla undir starfsmanna- og kjaramál.